spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinar Árni „Spurning með síðasta skot“

Einar Árni „Spurning með síðasta skot“

Einar Árni var ánægður margt í leik sinna manna. En það fór orka í að elta og Njarðvík hitti ekki vel fyrir utan og þar liggur munurinn að hans mati. Einar Árni vildi ekki tala um deildarmeistara titilinn heldur vildi einbeita sér að næsta leik. Einar Árni sagði að Njarðvík væri ekki að fara bæta við sig leikmönnum. Njarðvík tapaði fyrir Tindastól í kvöld 75 – 76.

Fréttir
- Auglýsing -