spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaLykill: Danielle Rodriguez

Lykill: Danielle Rodriguez

Lykilleikmaður 16. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Stjörnunnar, Danielle Rodriguez. Í framlengdum sigri á toppliði KR, 91-83, skilaði hún laglegri þrennu. Skoraði 27 stig, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Í heildina með 44 framlagsstig í þessum mikilvæga sigri liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Aðrar tilnefndar voru leikmaður Skallagríms, Brianna Banks, leikmaður Vals, Helena Sverrisdóttir og leikmaður Keflavíkur, Brittanny Dinkins.

Fréttir
- Auglýsing -