Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Nebraska Cornhuskers töpuðu í kvöld fyrir Michigan Wolverines í bandaríska háskólaboltanum, 80-69. Nebraska það sem af er tímabili unnið fjóra leiki, en tapað fimm.
Þórir Guðmundur kom inn af bekk Cornhuskers í kvöld. Komst ekki á blað í stigaskorun, en skilaði 2 fráköstum í leiknum. Næsti leikur Nebraska er gegn Ohio State Buckeyes miðvikudaginn 30. desember.
ESPN spilarinn – Heimili bandaríska háskólaboltans
Fáðu áskrift að ESPN spilaranum í gegnum Körfuna með 30% afslætti með því að skrá þig hér og nota afsláttarkóðann ESPNPLAYERXMAS