spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi hafði hægt um sig í fyrsta tapi Zaragoza í Meistaradeildinni

Tryggvi hafði hægt um sig í fyrsta tapi Zaragoza í Meistaradeildinni

Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu þola tap í kvöld fyrir Falco Szombathely í Meistaradeildinni, 94-86. Leikurinn sá fyrsti sem Zaragoza tapar í keppninni í ár, en þeir eru eftir hann enn í efsta sæti D riðils með þrjá sigra og eitt tap það sem af er.

Tryggvi lék rúmar 6 mínútur í leik kvöldsins. Á þeim skilaði hann 2 stigum, frákasti, stoðsendingu og vörðu skoti. Næsti leikur þeirra í keppninni er gegn Nizhny Novgorod þann 5. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -