spot_img
HomeFréttirStjarnan með flesta leikmenn í æfingahópum yngri landsliða

Stjarnan með flesta leikmenn í æfingahópum yngri landsliða

Nú í hádeginu var tilkynnt hvaða leikmenn væru í æfingahópum undir 15, 16 og 18 ára liða Íslands fyrir verkefni ársins 2021. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá hvernig skipting leikmanna liðanna er á milli félaga á Íslandi.

Hérna má sjá æfingahópa U15

Hérna má sjá æfingahópa U16

Hérna má sjá æfingahópa U18

Stjarnan er þar með flesta leikmenn eða 23, næst þar á eftir koma KR og Fjölnir með 14 hvert og svo Grindavík og Keflavík með 14. Í heildina eru það 23 félög sem 169 leikmenn eru skráðir í á Íslandi sem fara í verkefnin, en þá eru 4 leikmenn skráðir í erlend félög.

Skipting eftir félögum:
Stjarnan · 23
Fjölnir · 18
KR · 18
Grindavík · 14
Keflavík · 14
Haukar · 11
Njarðvík · 10
Hrunamenn · 7
Tindastóll · 7
Valur · 7
Þór Þ. · 7
Skallagrímur · 6
ÍR · 5
Selfoss · 5
Hamar · 4
Erlend félög · 4
Breiðablik · 3
ÍA · 2
Reykdælir · 1
Sindri · 2
Snæfell · 2
Þór Ak. · 2
Ármann · 1
Höttur · 1

Fréttir
- Auglýsing -