spot_img
HomeFréttirDagný Lísa frákastahæst í sigurleik gegn Denver Pioneers

Dagný Lísa frákastahæst í sigurleik gegn Denver Pioneers

Dagný Lísa Davíðsdóttir og Wyoming Cowgirls unni í gær fyrsta leik tímabils síns gegn Denver Pioneers í bandaríska háskólaboltanum, 67-79. Næst leikur liðið komandi miðvikudag 9. desember gegn Gonzaga Bulldogs.

Dagný Lísa var drjúg fyrir Cowgirls í leiknum, skilaði 14 stigum, 11 fráköstum og 2 vörðum skotum á um 31 mínútu spilaðri.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -