spot_img
HomeFréttirÞórir Guðmundur og Cornhuskers lögðu South Dakota Coyotes

Þórir Guðmundur og Cornhuskers lögðu South Dakota Coyotes

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Nebraska Cornhuskers lögðu í nótt South Dakota Coyotes, 69-76. Hafa þeir það sem af er tímabili unnið þrjá leiki, en tapað einum. Næsti leikur þeirra er komandi sunnudag 6. desember gegn Florida A&M Rattlers.

Þórir var í byrjunarliði Cornhuskers í leiknum og lék 22 mínútur. Á þeim skilaði hann 3 fráköstum og stolnum bolta.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -