spot_img
HomeFréttirSólrún og Coastal Georgia lögðu Warner University

Sólrún og Coastal Georgia lögðu Warner University

Sólrún Gísladóttir og Coastal Georgia háskólinn unnu fyrsta leik sinn í Sun deildinni í gær gegn Warner University, 59-67. Það sem af er tímabili er liðið í heild búið að vinna þrjá leiki og tapa einum.

Atkvæðamest fyrir Coastal Georgia í leiknum var Kaliyah Little með 18 stig og 7 fráköst. Sólrún átti einnig góðan leik, á 29 mínútum spiluðum skilaði hún 9 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu.

Næst leika Coastal Georgia gegn Southeastern University annað kvöld.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -