spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaAlyesha Lovett í Hafnarfjörðinn

Alyesha Lovett í Hafnarfjörðinn

Haukar hafa samið við bakvörðinn Alyesha Lovett um aað leika með liðinu á komandi tímabili í Dominos deild kvenna. Staðfesti félagið þetta fyrr í dag á samfélagsmiðlum.

Lovett er 27 ára gömul og lék á síðasta tímabili í Ástralíu. Þá hefur hún einnig leikið á Spáni og í Bretlandi síðan hún kláraði Cincinnati háskólann í Bandaríkjunum árið 2016.

Fréttir
- Auglýsing -