Brynjar Þór: Lykilatriði að halda þessum kjarna - Karfan
spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBrynjar Þór: Lykilatriði að halda þessum kjarna

Brynjar Þór: Lykilatriði að halda þessum kjarna

Brynjar Þór Björnsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt í KR. Brynjar mun ekki aðeins leika með liðinu enn eitt ár, heldur mun hann einnig vera að taka við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu.

Karfan hitti Brynjar og ræddi við hann um komandi tímabil og nýja starfið.

Fréttir
- Auglýsing -