spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDani um nýja starfið hjá Stjörnunni "Arnar bauð mér að vera hluti...

Dani um nýja starfið hjá Stjörnunni “Arnar bauð mér að vera hluti af liðinu”

Á blaðamannafundi í morgun á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ tilkynnti Stjarnan að Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez hefðu verið ráðin sem aðstoðarþjálfarar Arnars Guðjónssonar í meistaraflokki karla.

Dani Rodriguez hefur sagt skilið við KR sem leikmaður og yngri flokka þjálfari. Hún þekkir vel til hjá Stjörnunni verandi yngri flokka þjálfari hjá þeim ásamt því að hún spilaði fyrir meistaraflokk kvenna hjá Stjörnunni áður en liðið var lagt niður.

Karfan spjallaði við Danielle um nýja starfið.

Fréttir
- Auglýsing -