spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaAriel Hearn með Fjölni í Dominos deildinni

Ariel Hearn með Fjölni í Dominos deildinni

Nýliðar Fjölnis í Dominos deild kvenna hafa samið á nýjan leik við bandaríska bakvörðinn Ariel Hearn um að leika með liðinu á komandi tímabili.

Hearn var með Fjölni á því síðasta, er liðið tryggði sér efsta sætið í fyrstu deildinni og var síðan valið til þess að fara upp í Dominos deildina eftir að leik var aflýst.

Í sjö leikjum með Grafarvogsfélaginu skilaði Hearn 24 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -