spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSnæfell auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokka

Snæfell auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokka

Snæfell auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla og kvenna. Leitað er að metnaðarfullum, áeiðanlegum og kraftmiklum einstakling til þess að taka verkefnið að sér.

Kvennalið Snæfells er í Dominos deildinni, en karlalið þeirra í fyrstu. Bæði hafa liðin unnið Íslandsmeistaratitil á síðastliðnum áratug, en kvennaliði þeirra tókst hið magnaða afrek að vinna þrjá titla í röð á árunum 2014-16.

Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -