spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Keflvíkingar halda lífi í baráttunni um deildarmeistaratitilinn

Úrslit: Keflvíkingar halda lífi í baráttunni um deildarmeistaratitilinn

21. umferð Dominos deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Þór Akureyri lið Grindavíkur og hélt þar með lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í deildinni.

Tölfræði leiks

Í seinni leiknum lagði Keflavík lið Þórs og eru því enn í harðri samkeppni við Stjörnuna um að vinna deildarmeistaratitilinn, á meðan að það er enn möguleiki að lið Þórs falli.

Tölfræði leiks

Frekari umfjöllun frá báðum leikjum er væntanleg á Körfuna.

Fréttir
- Auglýsing -