25. umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld með fjórum leikjum.
KR lagði Skallagrím í DHL Höllinni, Snæfell hafði betur gegn Grindavík í Stykkishólmi, Breiðablik vann Hauka í Smáranum og í Keflavík sigruðu heimakonur Íslandsmeistara Vals.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild kvenna:
KR 65 – 50 Skallagrímur
Snæfell 79 – 65 Grindavík
Keflavík 94 – 85 Valur
Breiðablik 75 – 67 Haukar