spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: KR sótti sigur til Njarðvíkur

Úrslit: KR sótti sigur til Njarðvíkur

Sex leikir fóru fram í kvöld í efstu deildum karla og kvenna og óhætt að segja að línur séu farnar að skýrast.

Grindavík steig stórt skref í átt að úrslitakeppni með sigri á Val sem er enn í bullandi fallbaráttu. Bikarmeistarar Stjörnunnar eru aftur á sigurbraut eftir sigur á Þór Ak. Keflavík vann sannfærandi sigur á Haukum og stórleikur var í Njarðvík þar sem heimamenn töpuðu fyrir KR.

Skallagrímur skildi Hauka eftir í fimmta sæti í Dominos deild kvenna og kom sér í góða stöðu með sigri á Hafnarfjarðarliðinu.

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Valur 68-90 Grindavík

Stjarnan 107-86 Þór Akureyri

Keflavík 80-69 Haukar

Njarðvík 81-87 KR

Dominos deild kvenna:

Haukar 69-76 Skallagrímur

Fyrsta deild karla:

Selfoss 69-74 Höttur

Fréttir
- Auglýsing -