spot_img
HomeFréttirVítaskotanámskeið fyrir börn og unglinga 11-15 ára

Vítaskotanámskeið fyrir börn og unglinga 11-15 ára

Birgir Björn Pétursson íþróttafræðingur og leikmaður Álftanes í fyrstu deildinni stendur fyrir námskeiði í vítaskotum fyrir börn og unglinga á aldrinum 11-15 ára.

Birgir hefur dágóða reynslu bæði úr kennslu á íþróttum, sem og hefur hann einnig lengi spilað, með liðum á borð við Val, Álftanes, Stjörnunni og uppeldisfélagi sínu KFí.

Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan, sem og á Facebook síðu námskeiðsins hér.

Þjálfari: Birgir Björn Pétursson
Hámarksfjöldi þátttakenda: 12
Verð: 15.000 kr.
Skráning hér: https://forms.gle/XLsKB9u2sbaATrAGA

HVAR:
Íþróttamiðstöð Álftaness

HVENÆR:
Námskeiðið fer fram frá kl. 11:00 – 12.00 eftirfarandi daga:
• Sunnudaginn 15. mars
• Sunnudaginn 22. mars
• Sunnudaginn 29. mars
• Sunnudaginn 5. apríl

Nánari upplýsingar: [email protected] eða í síma: 846-0244

Á námskeiðinu verður m.a. farið í:
• Leikreglur varðandi vítaskot
• Tækni vítaskota (Mechanics)
• Öndun
• Vítaskotaæfingar
• Hvernig skjóta bestu vítaskyttur heims
• Mikilvægi nýtingu vítaskota
• Hugarfar
• Ofl.

Fréttir
- Auglýsing -