spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins: Stólarnir sterkari á lokasprettinum í Hafnarfirði

Úrslit kvöldsins: Stólarnir sterkari á lokasprettinum í Hafnarfirði

18. umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með þremur leikjum.

ÍR lagði Fjölni í Dalhúsum, Grindavík vann Þór í Mustad Höllinni og í Ólafssal hafði Tindastóll betur gegn heimamönnum í Haukum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Fjölnir 81 – 82 ÍR

Haukar 76 – 79 Tindastóll

Grindavík 95 – 78 Þór

Fréttir
- Auglýsing -