ÍR vann sigur á Fjölni í háspennuleik þegar liðin mættust í Dominos deild karla í kvöld. Lokamínúturnar voru gríðarlega spennandi og vann ÍR með einu stigi 81-82.
Karfan ræddi við Falur Harðarson þjálfara Fjölnis eftir leikinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: