Leik Hrunamanna og Hamars í 1. deild karla hefur verið frestað í kvöld vegna slæmrar veðurspár. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en samkvæmt tilkynningu KKÍ er unnið að því.
Leik kvöldsins frestað
Fréttir
Leik Hrunamanna og Hamars í 1. deild karla hefur verið frestað í kvöld vegna slæmrar veðurspár. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en samkvæmt tilkynningu KKÍ er unnið að því.