spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins: Hamar, Breiðablik og Vestri kláruðu sína leiki

Úrslit kvöldsins: Hamar, Breiðablik og Vestri kláruðu sína leiki

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Breiðablik lagði Selfoss í Smáranum, Vestri vann Snæfell í Stykkishólmi og á Höfn í Hornafirði hafði Hamar betur gegn heimamönnum í Sindra.

Eftir leikinn eru Breiðablik og Hamar jöfn Hetti að stigum í 1.3. sæti deildarinnar með 28 stig eftir 16 umferðir.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Breiðablik 91 – 77 Selfoss

Snæfell 87 – 97 Vestri

Sindri 92 – 103 Hamar

Fréttir
- Auglýsing -