Lykilleikmaður 15. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Vals, Austin Magnus Bracey.
Í virkilega sterkum sigurleik hans manna á Tindastól í Síkinu var Austin besti leikmaður vallarins. Á rúmum 34 mínútum spiluðum skilaði hann 32 stigum, frákasti og stolnum bolta. Skilvirkni hans sóknarlega til fyrirmyndar í leiknum, en hann var 6/7 í þristum og 10/12 í öllum skotum.
- umferð – Dominykas Milka (Keflavík)
- umferð – Viktor Lee Moses (Fjölnir)
- umferð – Georgi Boyanov (ÍR)
- umferð – Ólafur Ólafsson (Grindavík)
- umferð – Jamal K Olasawere (Grindavík)
- umferð – Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan)
- umferð – Marko Bakovic (Þór)
- umferð – Nikolas Tomsick (Stjarnan)
- umferð – Hörður Axel Vilhjálmsson (Keflavík)
- umferð – Halldór Garðar Hermannsson (Þór)
- umferð – Umferð ekki lokið
- umferð – Pavel Ermolinskij (Valur)
- umferð – Urald King (Stjarnan)
- umferð – Khalil Ullah Ahmad (Keflavík)
- umferð – Austin Magnus Bracey (Valur)