Tindastóll tók á móti Valsmönnum í hörkuspennandi leik í Dominos deild karla í körfuknattleik í kvöld. Valsarar sem hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu gerðu frábæra ferð á Sauðárkrók og unnu 89-91 sigur.
Viðtal við PJ Alawoya leikmann Vals eftir leik má finna hér að neðan:
Viðtal: Hjalti Á