spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÆgir: Náðum forystu snemma sem reddaði okkur í lokin

Ægir: Náðum forystu snemma sem reddaði okkur í lokin

Stjarnan vann stórleik umferðarinnar í Dominos deildar karla þegar liðið fékk Tindastól í heimsókn. Stjarnan sótti forystu snemma leiks sem líðið gaf ekki eftir þrátt fyrir áhlaup Sauðkrækinga. Lokastaðan 73-66 fyrir Stjörnunni.

Karfan ræddi við Ægi Þór Steinarsson leikmann Stjörnunnar eftir leik og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -