Þeir tveir leikir sem fara áttu fram í fyrstu deild karla í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.
Þá var leik Fjölnis og Þórs Akureyri í Dominos deildinni seinkað frá 18:30 til 20:00 í kvöld.
Uppfærða leiki dagsins er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Fjölnir Þór Akureyri – kl. 20:00
Tindastóll Njarðvík – kl. 20:15
Fyrsta deild karla:
Snæfell Sindri – Frestað
Selfoss Hamar – Frestað