spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLeikir dagsins: Barátta upp á líf og dauða í Dalhúsum

Leikir dagsins: Barátta upp á líf og dauða í Dalhúsum

13. umferð umferð Dominos deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Fjölnir tekur á móti Þór Akureyri í fyrri leik dagsins áður en að Njarðvík og Tindastóll mætast svo í þeim seinni í Síkinu.

Þá eru einnig tveir leikir í fyrstu deild karla.

Snæfell og Sindri mætast í Stykkishólmi og á Selfossi eigast heimamenn við nágranna sína úr Hamri.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Fjölnir Þór Akureyri – kl. 18:30

Tindastóll Njarðvík – kl. 20:15

Fyrsta deild karla:

Snæfell Sindri – kl. 19:15

Selfoss Hamar – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -