spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStjarnan með flest boð á Scania Cup - Keflavík og KR ekki...

Stjarnan með flest boð á Scania Cup – Keflavík og KR ekki langt undan

Scania Cup fer fram í Södertalje í Svíþjóð þann 9.-13. apríl þessa árs.

Nú er ljóst hvaða flokkar félaga hafa fengið boð um að leika á móti þessa árs, en mótið er óopinbert meistaramót félagsliða á Norðurlöndum ár hvert þar sem að aðeins bestu flokkum hvers lands er boðin þátttaka.

Etja þar kappi flokkar yngri en 19 ára og alveg niður í undir 13 ára.

Hér er hægt að sjá heildalista boða til íslenskra liða

Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan er það Stjarnan sem fær flest boð þetta árið, en fast á hæla þeirra fylgja fyrst Keflavík, síðan KR.

Fréttir
- Auglýsing -