spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaAmarah Coleman í Stykkishólm

Amarah Coleman í Stykkishólm

Snæfell hefur samið við hina bandarísku Amarah Coleman um að leika með liðinu í Dominos deild kvenna.

Coleman er 23 ára, 180 cm bakvörður sem kemur úr WNBA deildinni þar sem hún var á mála hjá liði Chicago Sky. Áður hafði hún leikið með DePaul í bandaríska háskólaboltanum.

Mun Coleman leika sinn fyrsta leik fyrir Snæfell í dag þegar að liðið tekur á móti Keflavík kl. 16:00 í fyrstu umferð Dominos deildar kvenna eftir hlé.

Fréttir
- Auglýsing -