Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Álftanes lagði Hött í Forsetahöllinni, Skallagrímur vann Hamar í Borgarnesi og á Flúðum hafði Sindri betur gegn Hrunamönnum.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Álftanes 105 – 77 Höttur
Skallagrímur 104 – 85 Hamar
Hrunamenn 84 – 89 Sindri