spot_img
HomeFréttirHilmar Smári fyrir leikina gegn Hollandi og Rússlandi "Við höfum trú á...

Hilmar Smári fyrir leikina gegn Hollandi og Rússlandi “Við höfum trú á okkur sjálfum”

Ísland mætir heimamönnum í Hollandi komandi föstudag 26. nóvember í fyrsta leik undankeppni HM 2023.

Ásamt Hollandi er Ísland í riðli með Rússlandi og Ítalíu, en í þessu landsliðsglugga leikur liðið tvo útileiki, líkt og tekið var fram gegn Hollandi nú á föstudag og svo gegn Rússlandi í Sankti Pétursborg komandi mánudag 29. nóvember.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan ræddi við einn af yngri leikmönnum liðsins bakvörðinn Hilmar Smára Henningsson um aðstæður í Hollandi, möguleika Íslands í leikjunum tveimur og skilaboð sem hann fær frá eldri leikmönnum liðsins. Hilmar Smári er aðeins 21 árs gamall og sá reynsluminnsti í þessum landsliðshóp Íslands, en hann hefur fyrir leikinn á föstudag þó leikið sjö leiki áður fyrir a landsliðið.

Viðtal/ Hannes Sigurbjörn Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -