Fimm leikir voru á dagskrá fyrstu deildar karla í kvöld.
Fjölnir lagði ÍA í Dalhúsum, Hrunamenn höfðu betur gegn Hamri á Flúðum, Skallagrímur vann Sindra á Hornafirði, Álftnesingar unnu Selfoss í Vallaskóla og í Hafnarfirði báru heimamenn í Haukum sigurorð af Hetti í toppslag deildarinnar.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Fjölnir 95 – 73 ÍA
Hrunamenn 98 – 80 Hamar
Sindri 77 – 92 Skallagrímur
Selfoss 74 – 83 Álftanes
Haukar 90 – 89 Höttur