spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEinn leikur á dagskrá í kvöld í fyrstu deildinni

Einn leikur á dagskrá í kvöld í fyrstu deildinni

Einn leikur fer fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Hamar heimsækir granna sína á Selfossi kl. 18:00.

Fyrir leikinn er Hamar í öðru sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að Selfoss er í fjórða sætinu með 16 stig.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Selfoss Hamar – kl. 18:00

Fréttir
- Auglýsing -