spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHilmar eftir leik í Smáranum "Þurfum að vera betri í að halda...

Hilmar eftir leik í Smáranum “Þurfum að vera betri í að halda stjórn þegar við erum yfir”

Keflavík lagði heimamenn í Breiðablik í kvöld í fjórðu umferð Subway deildar karla, 106-107.

Eftir leikinn er Keflavík eina taplausa lið deildarinnar með fjóra sigra á meðan að Breiðablik hefur unnið einn leik og tapað þremur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hilmar Pétursson leikmann Breiðabliks eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -