Höttur lagði Hamar nokkuð örugglega fyrr í kvöld í fyrstu deild karla, 68-98.
Höttur hefur enn ekki tapað leik eftir fyrstu fjórar umferðirnar á meðan að Hamar hefur unnið einn og tapað þremur.
Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í Hveragerði.
Viðtal / Reynir Þór