Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Haukar lögðu Skallagrím í Borgarnes, Álftanes vann ÍA í Forsetahöllinni, Höttur bar sigurorð af Hamari í Hveragerði og á Selfossi vann Sindri heimamenn.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Skallagrímur 81 – 113 Haukar
Álftanes 105 – 87 ÍA
Hamar 68 – 98 Höttur
Selfoss 86 – 101 Sindri