Fjórir leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Haukar heimsækja Skallagrím í Borgarnes, Álftanes mætir nýliðum ÍA í Forsetahöllinni, Höttur og Hamar eigast við í Hveragerði og á Selfoss kemur Sindri í heimsókn.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Skallagrímur Haukar – kl. 19:15
Álftanes ÍA – kl. 19:15
Hamar Höttur – kl. 19:15
Selfoss Sindri – kl. 19:15