Njarðvík lagði heimamenn í Þór í kvöld í annarri umferð Subway deildarinnar í Höllinni á Akureyri, 91-109. Þórsarar því það sem af er tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á meðan að Njarðvík hefur unnið báða.
Þór Tv spjallaði við Kolbein Fannar Gíslason leikmann Þórs eftir leik í Höllinni.
Viðtal / Palli Jóh