spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaEinn leikur á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld

Einn leikur á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld

Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Ármann tekur á móti liði Aþenu kl. 19:15 í Kennaraháskólanum.

Fyrir leik kvöldsins hafa bæði lið leikið einn leik í Deildarkeppninni. Ármann mátti þola tap fyrir Þór Akureyri á meðan að Aþena bar sigurorð af Vestra.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann Aþena – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -