spot_img
HomeFréttirSpá fyrirliða, formanna og þjálfara - 1. deild kvenna

Spá fyrirliða, formanna og þjálfara – 1. deild kvenna

Spá forráða og leikmanna fyrir fyrstu deild kvenna var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna er heimasíða deildarinnar

1. Deild kvenna

ÍR                     342

KR                    298

Stjarnan          287

Þór Ak.            283

Ármann           235

Hamar-Þór      155

Aþena-UMFK  151

Tindastóll        145

Snæfell            128

Fjölnir b           108

Vestri                 79

Fréttir
- Auglýsing -