spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHulda eftir sigurinn í Ljónagryfjunni "Ógeðslega stolt af liðinu mínu"

Hulda eftir sigurinn í Ljónagryfjunni “Ógeðslega stolt af liðinu mínu”

Grindavík vann í kvöld gríðarmikilvægan sigur á Njarðvík í Subwaydeild kvenna. Lokatölur 67-73 þar sem Grindavík var við stýrið frá upphafi leiks. Njarðvíkingar hleyptu mikilli spennu í leikinn í fjórða og síðasta leikhluta en Grindvíkingar gerðu vel að halda forystunni og landa sigrinum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Huldu Björk Ólafsdóttur leikmann Grindavíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -