Icelandic Glacial mótið í Þorlákshöfn rúllar af stað í kvöld með tveimur leikjum.
Mótið hefur á síðustu árum fest sig í sessi sem mikilvægt æfingamót fyrir tímabilið
Í fyrri leik kvöldsins mætast Valur og Breiðablik kl. 18:00, en í þeim seinni eigast við heimamenn í Þór og KR kl. 20:15.
Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu, en hér fyrir neðan eru hlekkir á leikina.
Valur gegn Breiðablik kl. 18:00