spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLuciano Massarelli til Þorlákshafnar

Luciano Massarelli til Þorlákshafnar

Íslandsmeistarar Þórs hafa samið við hinn argentínska Luciano Massarelli fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla. Luciano er 183 cm, 28 ára leikstjórnandi sem kemur til liðsins Palencia, en þeir leika í næst efstu deildinni á Spáni. Áður hafði hann leikið með nokkrum liðum í heimalandinu.

https://www.youtube.com/watch?v=xSZ6jnmCFCw

Tilkynning:

Þór Þorlákshöfn hefur samið við Luchiano Massarelli fyrir komandi átök í deildinni. Lucho eins og hann er kallaður hefur spilað í Argentínu megnið af ferlinum en spilaði síðast í Leb Gull deildinni á Spáni.

Fréttir
- Auglýsing -