spot_img
HomeFréttirBaldur fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Danmörku "Erum að fara í tvo...

Baldur fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Danmörku “Erum að fara í tvo mjög misjafna leiki”

Íslenska a landslið karla er nú statt í Svartfjallalandi þar sem að liðið tekur þátt í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins 2023.

Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma.

Heimasíða keppninnar

Hérna er 14 manna hópur Íslands

KKÍ ræddi við Baldur Ragnarsson, aðstoðarþjálfara liðsins, fyrir leikina mikilvægu.

Fréttir
- Auglýsing -