spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAllir verðlaunahafar í fyrstu deild karla - Árni Elmar leikmaður ársins

Allir verðlaunahafar í fyrstu deild karla – Árni Elmar leikmaður ársins

Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir. 

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla.

ÚrvalsliðÁrni Elmar HrafnssonBreiðablik
ÚrvalsliðRóbert SigurðssonÁlftanes
ÚrvalsliðRagnar Jósef RagnarssonHamar
ÚrvalsliðSnorri VignissonBreiðablik
ÚrvalsliðSveinbjörn JóhannessonBreiðablik
 
Leikmaður ársinsÁrni Elmar HrafnssonBreiðablik
 
Erlendur leikmaður ársinsJose Medina AldanaHamar
 
Þjálfari ársinsPétur IngvarssonBreiðablik
 
Ungi leikmaður ársinsSveinn Búi BirgissonSelfoss
Fréttir
- Auglýsing -