Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla.
Úrvalslið | Árni Elmar Hrafnsson | Breiðablik |
Úrvalslið | Róbert Sigurðsson | Álftanes |
Úrvalslið | Ragnar Jósef Ragnarsson | Hamar |
Úrvalslið | Snorri Vignisson | Breiðablik |
Úrvalslið | Sveinbjörn Jóhannesson | Breiðablik |
Leikmaður ársins | Árni Elmar Hrafnsson | Breiðablik |
Erlendur leikmaður ársins | Jose Medina Aldana | Hamar |
Þjálfari ársins | Pétur Ingvarsson | Breiðablik |
Ungi leikmaður ársins | Sveinn Búi Birgisson | Selfoss |