spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNemanja eftir að Vestri jafnaði einvígið gegn Hamar "Hlakka til næsta leiks"

Nemanja eftir að Vestri jafnaði einvígið gegn Hamar “Hlakka til næsta leiks”

Vestri lagði Hamar í gærkvöldi á Ísafirði í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla, 89-77.

Fyrsta leik seríunnar vann Hamar með 9 stigum, 88-79, heima í Hveragerði síðastliðinn miðvikudag, þannig að staðan er nú 1-1 í einvíginu, en liðin mætast næst komandi þriðjudag 8. júní í Hveragerði.

Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fylgir Breiðablik upp í efstu deild á næsta tímabili.

Viðburðarstofa Vestfjarða spjallaði við Nemanja Knezevic, leikmann Vestra, eftir leik á Ísafirði.

Fréttir
- Auglýsing -