spot_img
HomeFréttirGatorade körfuboltabúðirnar haldnar í 20. skipti 14.-17. júní

Gatorade körfuboltabúðirnar haldnar í 20. skipti 14.-17. júní

Gatorade körfuboltabúðirnar verða haldnar 20. árið í röð dagana 14.-17. júní í Origo höllinni að Hlíðarenda. Búðirnar eru fyrir stráka og stelpur 11-18 ára gömul. Líkt verið hefur í búðunum njóta leikmenn handleiðslu reyndra þjálfara, en yfirþjálfari þeirra er Ágúst S. Guðmundsson. Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan sem og á Facebook síðu búðanna.

Myndband: Gatorade búðirnar 2020 – Ágúst: Verður alltaf stærra og stærra

Fréttir
- Auglýsing -