Undanúrslit VÍS bikarkeppni kvenna fóru fram í Laugardalshöllinni í kvöld.
Í fyrri leik kvöldsins lögðu ríkjandi bikarmeistarar Hauka lið Snæfells og í þeim seinni vann Keflavík Stjörnuna.
Það verða því Haukar og Keflavík sem leika til úrslita í keppninni komandi laugardag 15. janúar kl. 13:30.
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit – VÍS bikar kvenna
Snæfell 62 – 98 Haukar
Haukar: Tinna Guðrún Alexandersdóttir 26/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 15/5 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 12/9 fráköst/5 stoðsendingar, Keira Breeanne Robinson 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/10 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 9, Jana Falsdóttir 0, Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0, Heiður Hallgrímsdóttir 0.
Snæfell: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 33/10 fráköst, Preslava Radoslavova Koleva 16/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Minea Ann-Kristin Takala 2, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 2, Vaka Þorsteinsdóttir 2, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0, Ylenia Maria Bonett 0, Alfa Magdalena Frost 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Heiðrún Edda Pálsdóttir 0, Signý Ósk Sævarsdóttir Walter 0.
Stjarnan 73 – 100 Keflavík
Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 23/5 fráköst, Ísold Sævarsdóttir 16, Riley Marie Popplewell 13/4 fráköst, Bára Björk Óladóttir 11, Elísabet Ólafsdóttir 5/8 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 5/8 fráköst, Ingibjörg María Atladóttir 0, Karólína Harðardóttir 0, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0.
Keflavík: Daniela Wallen Morillo 25/19 fráköst/12 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 19, Anna Ingunn Svansdóttir 17, Anna Lára Vignisdóttir 9, Ólöf Rún Óladóttir 8/5 stolnir, Hjördís Lilja Traustadóttir 6/4 fráköst, Karina Denislavova Konstantinova 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Eygló Kristín Óskarsdóttir 4, Anna Þrúður Auðunsdóttir 4, Agnes María Svansdóttir 2/5 fráköst, Gígja Guðjónsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.