spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins úr úrslitakeppni fyrstu deildar karla

Úrslit kvöldsins úr úrslitakeppni fyrstu deildar karla

Átta liða úrslit fyrstu deildar karla fóru af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Sindri lagði Selfoss heima á Höfn í Hornafirði og í Forsetahöllinni unnu heimamenn í Álftanesi lið Skallagríms.

Í fyrstu umferð keppninnar fer það lið sem vinnur fyrst tvo leiki áfram í undanúrslitin.

Úrslit kvöldsins

Átta liða úrslit fyrstu deildar karla:

Sindri 77 – 69 Selfoss

Sindri leiðir einvígið 1-0

Álftanes 92 – 88 Skallagrímur

Álftanes leiðir einvígið 1-0

Mynd / Álftanes FB

Fréttir
- Auglýsing -