spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHalldór eftir sigurinn gegn Haukum "Þetta tímabil er búið að vera algjör...

Halldór eftir sigurinn gegn Haukum “Þetta tímabil er búið að vera algjör rússíbanareið”

Fjölnir lagði Hauka í kvöld í 18. umferð Dominos deildar kvenna, 73-65. Eftir leikinn eru Haukar í 2.-3. sætinu með 26 stig líkt og Keflavík á meðan að Fjölnir er í 4. sætinu með 24 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson, þjálfara Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -