Fjölnir hafði öruggan sigur á Hrunamönnum í 1. deild karla í kvöld 94 – 58. Þegar tvær umferðir eru eftir í 1. deildinni eru Fjölnismenn í 7. sæti en Hrunamenn í því áttunda.
Fjölnir birti viðtal við Viktor Mána Steffensen leikmann liðsins eftir sigurinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan: